HG. 034Það var í júní 2013 sem ég keypti af Ægir og Diddu í Hafnarfirði þessa Laufabrauðsjárna framleiðslu með þeim tækjum og búnaði sem tilheyrðu. Þau höfðu áður unnið við þessa framleiðslu í 26 ár sem aukavinnu.
Ægir keypti það af fóstursyni Gísla Dan vélstjóra við Laxárvirkjun .
Aðal-patentið er að geta búið til laufabrauðshjólið í venjulegum rennibekk.
Búnaðinn flutti ég í bílskúrinn hjá mér og er það mjög hentugt.
Áður hef ég aðallega starfað við rafvélavirkjun og rafvirkjun sem viðgerðamaður, sjálfstætt starfandi rafverktaki og geri en.

 

 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

www.rafhof.is

Save

Save